Hér fyrir neðan má finna stuttar leiðbeiningar fyrir það helsta sem hægt er að gera með Markdown. Aðferðin til að skrifað inn er ávallt í vinstri dálk, og útkoma er í hægri dálk.
Titlar
Markdown skrift | Útkoma |
---|---|
|
Titill af stærð 1 (H1)Titill af stærð 2 (H2)Titill af stærð 5 (H5) |
Efnisgreinar
Markdown skrift | Útkoma |
---|---|
|
Texti sem skrifaður er án þess að heil Hérna er önnur efnisgrein! |
Ný lína
Til að byrja í nýrri línu, endaðu þá efnisgrein með tveimur bilum.
|
Hér er setning |
Listar
Markdown skrift | Úkoma |
---|---|
Óraðaðir listar
Hægt er að nota stjörnur, plús merki eða bandstrik til að gera lista
|
|
Raðaður listi
|
|
Áherslur
Markdown skrift | Útkoma |
---|---|
Skáletrað
|
Ég er skáletraður Ég er skáletraður |
Bold
|
Ég er breiður Ég er breiður |
Linkar
Markdown skrift | Útkoma |
---|---|
Venjulegir linkar
|
Þetta er dæmi um venjulegan link. |
Skrifa inn kóða
Markdown skrift | Útkoma |
---|---|
Inndregið með 4 bilum.
|
Þetta er venjuleg efnisgrein.
|
Töflur
Markdown skrift | Útkoma | ||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|
|
|
Önnur tákn
Eftirfarandi stafir hafa oft sérstaka merkingu í Markdown, því er hægt að tákna þá með því að skrifa öfugt skástrik fyrir framan táknin.
- \ backslash
- ` backtick
- * asterisk
- _ underscore
- {} curly braces
- [] square brackets
- () parentheses
- # hash mark
- + plus sign
- - minus sign (hyphen)
- . dot
- ! exclamation mark
- : colon
- | pipe
Markdown skrift | Útkoma |
---|---|
|
\ ` * _ {} [] () # + - . ! : | |