Stúdent fékk samtímis reikning frá skósmið og skraddara, sam- tals að upphæð $110$ kr. Hann átti hinsvegar aðeins $30$ kr. og greiddi með þeim skraddaranum $\frac{1}{4}$ og skósmiðnum $\frac{1}{3}$ af upphæð reikninganna. Hve háir voru þeir?
Stúdent fékk samtímis reikning frá skósmið og skraddara, sam- tals að upphæð $110$ kr. Hann átti hinsvegar aðeins $30$ kr. og greiddi með þeim skraddaranum $\frac{1}{4}$ og skósmiðnum $\frac{1}{3}$ af upphæð reikninganna. Hve háir voru þeir?