Látum ⊙:X×X→X vera reikniaðgerð á X. Sagt er að stak e∈X sé hlutleysa reikniaðgerðarinnar ⊙ ef fyrir öll x∈X gildir að x⊙e=xoge⊙x=x.