Til að mæla lengdir er yfirleitt þægilegast að búa sér til mælistiku. Mælistikur má gera úr áþreifanlegum hlutum en það má líka gera rúmfræðilegar mælistikur á einhverri línu. Venjulegar reglustikur eru dæmi um fyrri gerðina en talnalínur eru dæmi um þá seinni.