Processing math: 100%
Skip to Content

Dæmi 3. Neðra stig 1994-95

Hver er minnsti hugsanlegi fjöldi barna í fjölskyldu þar sem hvert barn á að minnsta kosti tvo bræður og þrjár systur?

Dæmi 4. Neðra stig 1994-95

Hverja myndanna er ekki hægt að teikna án þess að lyfta blýantinum frá blaðinu eða fara tvisvar um eitthvert strik?

Dæmi 1. Neðra stig 1994-95

Í dag, 18.október 1994, er sólarupprás í Reykjavík kl.8:26 fyrir hádegi og sólarlag kl.5:59 eftir hádegi. Í dag er sólin á lofti í Reykjavík í

Dæmi 2. Neðra stig 1994-95

Talan (313)2 er jöfn tölunni

Syndicate content