Processing math: 100%
Skip to Content

Dæmi 16. Neðra stig 1992-93

Fimmtíu sléttar tölur í röð eru lagðar saman. Út kemur 3250. Hver var stærsta talan?