Fimmtíu sléttar tölur í röð eru lagðar saman. Út kemur 3250. Hver var stærsta talan?
Ritum tölurnar sem 2k,2(k+1),…,2(k+49). Þá er 3250=2k+2(k+1)+⋯+2(k+49)=12⋅50(2k+2(k+49))=50(2k+49) og því er 2k+49=3250/50=65. Þá er síðasta talan 2(k+49)=(2k+49)+49=65+49=114.