Forkeppnin fór fram þann 3. október 2017 og voru þátttakendur 118 á neðra stigi og 206 á efra stigi frá alls 19 skólum.
Efst á neðra stigi voru:
Sæti | Nafn | Skóli |
---|---|---|
1. | Tómas Ingi Hrólfsson | Menntaskólanum við Hamrahlíð |
2. | Grétar Víðir Reynisson | Fjölbrautaskólanum í Breiðholti |
3. | Þorgeir Arnarsson | Menntaskólanum í Reykjavík |
4. | Arnar Ágúst Kristjánsson | Menntaskólanum í Reykjavík |
5. | Andri Snær Axelsson | Menntaskólanum í Reykjavík |
6. | Heimir Páll Ragnarsson | Menntaskólanum við Hamrahlíð |
7. | Benedikt Guðmundsson | Verzlunarskóli Íslands |
8. | Ellert Kristján Georgsson | Borgarholtsskóla |
9.-11. | Halldór Alexander Haraldsson | Menntaskólanum í Reykjavík |
9.-11. | Friðrik Snær Björnsson | Menntaskólanum á Akureyri |
9.-11. | Kári Rögnvaldsson | Kvennaskólanum í Reykjavík |
12. | Bjarki Baldursson Harksen | Menntaskólanum í Reykjavík |
13. | Anna Kristín Sturludóttir | Menntaskólanum í Reykjavík |
14. | Elvar Pierre Kjartansson | Menntaskólanum í Reykjavík |
15.-18. | Brynja Marin Bjarnadóttir | Menntaskólanum á Akureyri |
15.-18. | Kolbeinn Ólafsson | Verzlunarskóli Íslands |
15.-18. | Jason Andri Gíslason | Menntaskólanum í Reykjavík |
15.-18. | Aron Egill Friðriksson | Menntaskólanum í Reykjavík |
Efst á efra stigi voru:
Sæti | Nafn | Skóli |
---|---|---|
1. | Elvar Wang Atlason | Menntaskólanum í Reykjavík |
2. | Ari Páll Agnarsson | Menntaskólanum í Reykjavík |
3. | Breki Palsson | Menntaskólanum í Reykjavík |
4. | Hrólfur Eyjólfsson | Menntaskólanum í Reykjavík |
5. | Sindri Unnsteinsson | Menntaskólanum á Akureyri |
6. | Garðar Ingvarsson | Menntaskólanum í Reykjavík |
7.-8. | Þorsteinn Freygarðsson | Menntaskólanum í Reykjavík |
7.-8. | Árni Bjarnsteinsson | Menntaskólanum í Reykjavík |
9.-10. | Ásmundur Óskar Ásmundsson | Menntaskólanum í Reykjavík |
9.-10. | Þorbjörg Anna Gísladóttir | Menntaskólanum í Reykjavík |
11.-12. | Jón Gunnar Hannesson | Menntaskólanum í Reykjavík |
11.-12. | Sæmundur Guðmundsson | Menntaskólanum í Reykjavík |
13.-14. | Sesar Hersisson | Menntaskólanum í Reykjavík |
13.-14. | Gamithra Marga | Verkmenntaskólanum á Akureyri |
15.-16. | Magnús Konráð Sigurðsson | Menntaskólanum í Reykjavík |
15.-16. | Þorsteinn Ívar Albertsson | Menntaskólanum í Reykjavík |
17. | Eldar Máni Gíslason | Menntaskólanum í Reykjavík |
18. | Friðrik Valur Elíasson | Menntaskólanum á Akureyri |
19.-20. | Margrét Snorradóttir | Menntaskólanum í Reykjavík |
19.-20. | Emill Fjóluson Thoroddsen | Menntaskólanum við Hamrahlíð |
21.-23. | Vigdís Gunnarsdóttir | Menntaskólanum í Reykjavík |
21.-23. | Freyr Hlynsson | Menntaskólanum í Reykjavík |
21.-23. | Bjarni Dagur Thor Kárason | Menntaskólanum í Reykjavík |
Eystrasaltskeppnin
Lið Íslands í Eystrasaltskeppninni í Sorø í Danmörku 9.-13. nóvember 2017 var skipað þeim Ara Páli Agnarssyni, Breka Pálssyni, Elvari Wang Atlasyni, Hrólfi Eyjólfssyni og Tómasi Inga Hrólfssyni. Liðstjórar voru Marteinn Þór Harðarson og Bjarnheiður Kristinsdóttir.
Úrslitakeppnin:
Úrslitakeppnin var haldin 10. mars í Háskólanum í Reykjavík og efst voru:
Sæti | Nafn | Skóli |
---|---|---|
1. | Elvar Wang Atlason | MR |
2. | Breki Pálsson | MR |
3. | Hrólfur Eyjólfsson | MR |
4.-5. | Ari Páll Agnarsson | MR |
4.-5. | Tómas Ingi Hrólfsson | MH |
6. | Andri Snær Axelsson | MR |
7. | Árni Bjarnsteinsson | MR |
8. | Margrét Snorradóttir | MR |
9.-10. | Þorsteinn Ívar Albertsson | MR |
9.-10. | Ásmundur Óskar Ásmundsson | MR |
11. | Eldar Máni Gíslason | MR |
12.-13. | Þorsteinn Freygarðsson | MR |
12.-13. | Sindri Unnsteinsson | MA |
14.-15. | Vigdís Gunnarsdóttir | MR |
14.-15. | Bjarki Baldursson Harksen | MR |
16. | Gamithra Marga | MTR |
17. | Garðar Ingvarsson | MR |
Ofangreindur listi sýnir þau 17 efstu, sem er jafnframt boðið að taka þátt í norrænu stærðfræðikeppninni þann 9. apríl 2018.
Ólympíuleikarnir í stærðfræði voru haldnir í Cluj-Napoca í Rúmeníu dagana 3.-14. júlí 2018. Lið Íslands var skipað þeim Andra Snæ Axelssyni, Ara Páli Agnarssyni, Breka Pálssyni, Elvari Want Atlasyni, Hrólfi Eyjólfssyni og Tómasi Inga Hrólfssyni. Dómnefndarfulltrúi var Marteinn Þór Harðarson og liðstjóri var Jóhanna Eggertsdóttir. Elvar Wang fékk bronsverðlaun fyrir frammistöðu sína og þrír keppendur fengu heiðursviðurkenningu fyrir að leysa dæmi óaðfinnanlega, þeir Ari Páll, Hrólfur og Tómas Ingi.
Það má líka finna okkur á Facebook.
Viðhengi | Stærð |
---|---|
Ns_fork_h17.pdf | 230.4 KB |
Es_fork_h17.pdf | 229.52 KB |
Es_fork_h17_lausnir.pdf | 233.08 KB |
Ns_fork_h17_lausnir.pdf | 233.06 KB |