Forkeppni stærðfræðikeppni framhaldsskólanema fór fram um allt land þriðjudaginn 9. október 2018 og var öllum framhaldsskólanemum velkomin þátttaka. 212 kepptu á efra stigi og 129 á neðra stigi úr 20 skólum. Veitt voru viðurkenningarskjöl fyrir góðan árangur og fá handhafar viðurkenningarskjala jafnframt þátttökurétt í lokakeppni sem fram fer í byrjun mars 2019. Hlutföll milli efra og neðra stigs ráðast af því að nemendur á neðra stigi eru á fyrsta ári í framhaldsskóla og nemendur á efra stigi koma af bæði öðru og þriðja ári framhaldsskólans (fleirum boðið þaðan enda um stærri heildarhóp að ræða).
Keppendur í þremur efstu sætum á hvoru stigi hlutu að auki bók um stærðfræði að gjöf.
Efst á neðra stigi voru:
Sæti | Nafn | Skóli |
---|---|---|
1. | Selma Rebekka Kattoll | Menntaskólanum í Reykjavík |
2. | Kristófer Fannar Björnsson | Verzlunarskóla Íslands |
3. | Hákon Jan Norðfjörð | Menntaskólanum í Reykjavík |
4. | Jón Hákon Garðarsson | Verzlunarskóla Íslands |
5. | Jónas Ingi Þórisson | Verzlunarskóla Íslands |
6.-7. | Árni Pétur Árnason | Menntaskólanum í Reykjavík |
6.-7. | Svanberg Addi Stefánsson | Verzlunarskóla Íslands |
8.-9. | Sigurður Patrik Fjalarsson | Menntaskólanum í Reykjavík |
8.-9. | Vigdís Selma Sverrisdóttir | Menntaskólanum í Reykjavík |
10.-11. | Hekla María Bergmann | Menntaskólanum í Reykjavík |
10.-11. | Ísak Bieltvedt Jónsson | Menntaskólanum í Reykjavík |
12. | Gunnheiður Guðmundsdóttir | Menntaskólanum að Laugarvatni |
13.-14. | Sindri Bernholt | Menntaskólanum að Laugarvatni |
13.-14. | Bragi Þorvaldsson | Menntaskólanum við Hamrahlíð |
15. | Arna Eiríksdóttir | Verzlunarskóla Íslands |
16.-18. | Þórdís Elín Steinsdóttir | Menntaskólanum í Reykjavík |
16.-18. | Arnar Ingason | Menntaskólanum í Reykjavík |
16.-18. | Flosi Thomas Lyons | Menntaskólanum við Hamrahlíð |
Efst á efra stigi voru:
Sæti | Nafn | Skóli |
---|---|---|
1.-3. | Árni Bjarnsteinsson | Menntaskólanum í Reykjavík |
1.-3. | Hrólfur Eyjólfsson | Menntaskólanum í Reykjavík |
1.-3. | Tómas Ingi Hrólfsson | Menntaskólanum við Hamrahlíð |
4. | Eldar Máni Gíslason | Menntaskólanum í Reykjavík |
5. | Andri Snær Axelsson | Menntaskólanum í Reykjavík |
6. | Þorsteinn Freygarðsson | Menntaskólanum í Reykjavík |
7. | Emil Fjóluson Thoroddsen | Menntaskólanum við Hamrahlíð |
8. | Margrét Snorradóttir | Menntaskólanum í Reykjavík |
9. | Guðmundur Freyr Ellertsson | Menntaskólanum í Reykjavík |
10.-11. | Jón Haukur Sigurðarson | Verzlunarskóla Íslands |
10.-11. | Vigdís Gunnarsdóttir | Menntaskólanum í Reykjavík |
12.-14. | Bjarki Baldursson Harksen | Menntaskólanum í Reykjavík |
12.-14. | Jón Gunnar Hannesson | Menntaskólanum í Reykjavík |
12.-14. | Þorsteinn Ívar Albertsson | Menntaskólanum í Reykjavík |
15. | Kári Rögnvaldsson | Menntaskólanum í Reykjavík |
16.-18. | Bjarni Dagur Thor Kárason | Menntaskólanum í Reykjavík |
16.-18. | Garpur Hnefill Emilíuson | Menntaskólanum í Reykjavík |
16.-18. | Friðrik Valur Elíasson | Menntaskólanum á Akureyri |
19. | Friðrik Snær Björnsson | Menntaskólanum á Akureyri |
20. | Freyr Hlynsson | Menntaskólanum í Reykjavík |
21.-23. | Arnar Ágúst Kristjánsson | Menntaskólanum í Reykjavík |
21.-23. | Magni Steinn Þorbjörnsson | Menntaskólanum á Akureyri |
21.-23. | Andri Þór Stefánsson | Menntaskólanum á Akureyri |
24.-25. | Vilhjálmur Jónsson | Menntaskólanum í Reykjavík |
24.-25. | Heiðar Snær Ásgeirsson | Kvennaskólanum í Reykjavík |
26.-28. | Bjarki Sigurjónsson | Verzlunarskóla Íslands |
26.-28. | Skjöldur Orri Eyjólfsson | Menntaskólanum í Reykjavík |
26.-28. | Heimir Páll Ragnarsson | Menntaskólanum við Hamrahlíð |
Eystrasaltskeppnin
Lið Íslands í Eystrasaltskeppninni í St. Pétursborg í Rússlandi 3.-7. nóvember 2018 var skipað þeim Andra Snæ Axelssyni, Árna Bjarnsteinssyni, Hrólfi Eyjólfssyni, Tómasi Inga Hrólfssyni og Þorsteini Ívari Albertssyni. Liðstjórar voru Friðrik Diego og Sverrir Þorvaldsson.
Úrslitakeppnin
Úrslitakeppnin var haldin laugardaginn 2. mars 2019 í Háskólanum í Reykjavík en til þeirrar keppni er boðið efstu nemendum á efra og neðra stigi forkeppninnar.
Sæti | Nafn | Skóli |
---|---|---|
1. | Tómas Ingi Hrólfsson | MH |
2. | Hrólfur Eyjólfsson | MR |
3. | Andri Snær Axelsson | MR |
4.-5. | Árni Bjarnsteinsson | MR |
4.-5. | Vigdís Gunnarsdóttir | MR |
6.-7. | Þorsteinn Ívar Albertsson | MR |
6.-7. | Friðrik Snær Björnsson | MA |
8.-9. | Jón Gunnar Hannesson | MR |
8.-9. | Arnar Ágúst Kristjánsson | MR |
10.-11. | Margrét Snorradóttir | MR |
10.-11. | Heiðar Snær Ásgeirsson | Kvennó |
12.-13. | Skjöldur Orri Eyjólfsson | MR |
12.-13. | Guðmundur Freyr Ellertsson | MR |
14. | Andri Þór Stefánsson | MA |
15. | Bjarki Baldursson Harksen | MR |
16. | Magni Steinn Þorbjörnsson | MA |
17.-18. | Friðrik Valur Elíasson | MA |
17.-18. | Davíð Freyr Þorsteinsson | Int.Sch.Brussels |
Ofangreindur listi sýnir þau 18 efstu, sem er jafnframt boðið að taka þátt í Norrænu stærðfræðikeppninni þann 1. apríl 2019.
Norræna keppnin
Norræna keppnin var haldin 1. apríl 2019 og tóku keppendur þátt í sínum heimaskólum eða nágrannaskólum. Alls tóku 95 nemendur frá Norðurlöndunum þátt í keppninni að þessu sinni. Bestum árangri Íslendinga náði Andri Snær Axelsson í 10.-11. sæti með 18 stig.
IMO 2019
Ólympíuleikarnir í stærðfræði voru haldnir í Bath í Bretlandi dagana 11.-22. júlí 2019. Lið Íslands skipuðu þau Andri Snær Axelsson, Arnar Ágúst Kristjánsson, Árni Bjarnsteinsson, Friðrik Snær Björnsson, Tómas Ingi Hrólfsson og Vigdís Gunnarsdóttir. Hlutu Andri og Vigdís heiðursviðurkenningu fyrir fullt hús stiga við lausn á dæmi. Álfheiður Edda Sigurðardóttir fylgdi liðinu í norrænar æfingabúðir í Danmörku vikuna fyrir keppni og í Bath voru Marteinn Þór Harðarson dómnefndarfulltrúi fyrir Íslands hönd og Jóhanna Eggertsdóttir fararstjóri.
Það má líka finna okkur á Facebook.
Viðhengi | Stærð |
---|---|
Ns_forkeppni.pdf | 312.68 KB |
Es_forkeppni.pdf | 286.22 KB |
Lausn_Ns_fork.pdf | 290.21 KB |
Lausn_Es_fork-A.pdf | 278.7 KB |
lokakeppni2019.pdf | 69.59 KB |
lokekeppni2019_lausnir.pdf | 151.35 KB |