Ef $3^x+2^y=985$ og $3^x-2^y=473$, þá er $x+y$ jafnt
Þar sem $3^x+2^y=985$ og $3^x-2^y=473$, þá er $3^x=\frac{1}{2}(985+473)=729=3^6$ og $2^y=\frac{1}{2}(985-473)=256=2^8.$ Þá er $x=6$ og $y=8$ svo að $x+y=14$.