Gerum ráð fyrir að a, b og c séu þrjár núllstöðvar (rætur) margliðunnar p(x)=x3−19x2+26x−2. Reiknið út stærðina 1a+1b+1c.
Við höfum að x3−19x2+26x−2=(x−a)(x−b)(x−c)=x3−(a+b+c)x2+(ab+bc+ac)x−abc. Sjáum þá að abc=2, ab+bc+ac=26 og a+b+c=19. Þá er 1a+1b+1c=ab+bc+acabc=262=13.