Skip to Content

Dæmi 6. Neðra stig 1992-93

Þegar $(x^{-1}+y^{-1})^{-1}$ er einfaldað sést að þessi stærð er jöfn

Dæmi 7. Neðra stig 1992-93

Gefnar eru $n$ tölur, ein er jöfn $1-\frac{1}{n}$ og hinar eru allar jafnar $1$. Hvert er meðaltal talnanna?

Dæmi 4. Neðra stig 1992-93

Talan $\left(0,1 + \frac{1}{0,1}\right)^2$ er jöfn

Dæmi 1. Neðra stig 1992-93

Gildið á $6(12-3^2)-14$ er

Dæmi 1. Neðra stig 1991-92

Talan $\displaystyle\frac{5^8+5^9}{5^8}$ er jöfn

Dæmi 2. Neðra stig 1991-92

Talan $\displaystyle\sqrt{16\sqrt{8\sqrt{4}}}$ er jöfn

Dæmi 3. Neðra stig 1991-92

Talan $\displaystyle\frac{\frac{3}{7} -1}{1-\frac{7}{3}}$ er jöfn

Dæmi 6. Neðra stig 1991-92

Ef talan $\displaystyle\frac{5(10^{12}-1)}{9}$ er skrifuð í tugakerfinu, hversu oft kemur tölustafurinn 5 fyrir?

Dæmi 16. Neðra stig 1991-92

Stærst af tölunum $3^{666}$, $4^{555}$, $5^{444}$, $6^{333}$ og $7^{222}$ er

Dæmi 1 Efra stig 1997-1998

Krossið við þá jöfnu sem samsvarar eftirfarandi staðhæfingu.
Þreföld summan af 5 og þriðjungnum af 9 er fjórðungur mismunarins á 100 og 4

Syndicate content