Látum $ABC$ vera þríhyrning. Punkturinn $P$ liggur innan í $AB
C$ þannig
að $|PA|=4$, $|PB|=2$ og $|PC|=1$.
(a) Ef $\angle APB=\angle BPC=\angle CPA$, sannið að $\angle ACB=90^\circ$.
(b) Ef $\angle ACB=90^\circ$ og $\angle APB=\angle BPC$, sannið að $\angle CPA=120^\circ$.