Forkeppni stærðfræðikeppni framhaldsskólanema fór fram 3. október 2024 í framhaldsskólum landsins. Í ár tóku 204 nemendur þátt, 135 á efra stigi og 65 á neðra stigi, og komu þeir úr 14 framhaldsskólum.
Föstudaginn 11. október voru þeim 15 efstu á neðra stigi og 24 efstu á efra stigi veitt viðurkenningarskjöl auk þess sem þremur efstu þátttakendunum og hvoru stigi fengu bókaverðlaun. Þessum 39 þátttakendur er boðið að taka þátt í úrslitakeppninni næsta vor.
Listi yfir efstu þátttakendur ásamt forkeppninni og lausnum við henni má finna hér, http://stæ.is/stak/keppnin2024.