Skip to Content

Stærðfræði á Íslandi

Ágæta félagsfólk.

Laugardaginn 31. október og sunnudaginn 1. nóv. verður haldin stærðfræðiráðstefna á vegum félagsins á Hótel Heklu (sjá kort)

Hér neðst í tilkynningu viðburðarins er viðhengi með dagskrá ráðstefnunnar í pdf-skjali.

Þátttökugjald (allt sem fram kemur á dagskránni innifalið) er 23.000 kr ef gist er í tveggja manna herbergi, en 31.000 kr ef gist er í eins manns herbergi.

Þeir sem vilja taka þátt í ráðstefnunni geta skráð sig hér.
Skráningarfrestur er til 21. október.

Með kveðju og von um góða þátttöku,
Jón Ingólfur Magnússon

ViðhengiStærð
staerdfr_a_islandi_2015.pdf97.39 KB