Á hverju ári veitir félagið viðurkenningar þeim nemendum sem náð hafa framúrskarandi árangri í stærðfræði á stúdentsprófi.