Dagana 15.-16. október verður ráðstefnan „Challenges in teaching mathematics: Becoming special for all“ haldin í húsnæði Menntavísindasviðs HÍ við Stakkahlíð. Í tengslum við hana verður námskeiðsdagur fyrir kennara14. október. Frestur til að skila inn erindum er til 30. júní. Skráning fer fram á vef ráðstefnunnar http://stofnanir.hi.is/norsma/ og þar er tengill fyrir skráningu erinda.