Ágætu félagasmenn og annað áhugafólk um stærðfræði.
Fundur verður haldinn í félaginu fimmtudaginn 28. janúar í VR-157 (við Hjarðarhaga). Að venju hefst hann með kaffidrykkju kl 16:45, en kl 17:15 heldur Hersir Sigurgeirsson fyrirlestur sem hann gefur yfirskriftina
Vaxtaáhætta íslenskra verðtryggðra skuldabréfa
Efni fyrirlestrarins lýsir Hersir svo: