Skip to Content

Díófantískar nálganir og óleysanleg verkefni alffræðinnar - fundur fyrir alla félagsmenn

Tími: 
30. október 2014 - 16:15
Staðsetning: 
í stofu VR-157 í VR-II við Hjarðarhaga

Fundurinn hefst kl. 16:45 í stofu VR-157 í VR-II við Hjarðarhaga með hefðbundnum kaffiveitingum, en kl 17:15 heldur Robert Magnus erindi sem ber yfirskriftina „Díófantískar nálganir og óleysanleg verkefni alffræðinnar“.

Málþing um úttekt á stærðfræðikennslu í framhaldsskólum

Tími: 
23. september 2014 - 16:00
Staðsetning: 
Höfuðstöðvar Arion-banka, Borgartúni 19, 105 Reykjavík

Nýlega var gerð úttekt á stærðfræðikennslu í framhaldsskólum á vegum Mennta- og menningarmálaráðuneytisins. Niðurstöðurnar birtust í skýrslu, sem er að finna á vef ráðuneytisins (sjá http://www.menntamalaraduneyti.is/media/frettir2014/Uttekt-a-staerdfraed... ). Skýrslan hefur hlotið nokkra umfjöllun, en nú hyggst Íslenska stærðfræðafélagið bæta um betur og halda málþing um hana.

Árið 2014

Á hverju ári gefur Íslenska stærðfræðafélagið þeim nýstúdentum sem náð hafa framúrskarandi árangri í stærðfræði á stúdentsprófi bók í viðurkenningarskyni.

Bayesísk tölfræði - fundur fyrir alla félagsmenn

Tími: 
10. apríl 2014 - 16:45
Staðsetning: 
í stofu VR-157 í VR-II við Hjarðarhaga

Fundurinn hefst kl. 16:45 í stofu VR-157 í VR-II við Hjarðarhaga með hefðbundnum kaffiveitingum, en kl 17:15 heldur Birgir Hrafnkelsson fyrirlestur, sem ber yfirskriftina „Samanburður á Bayesískri tölfræði og klassískri tölfræði“. Birgir lýsir efni erindisins á eftirfarandi hátt:

„Mikill munur er á grunnhugsun í Bayesískrri tölfræði og klassískri tölfræði. Innan Bayesísku tölfræðinnar eru óþekktir stikar höndlaðir sem slembistærðir en innan klassísku tölfræðinnar eru þeir höndlaðir sem fastar með óþekkt gildi.

Aðalfundur 2014

Tími: 
21. febrúar 2014 - 17:00
Staðsetning: 
í stofu V102 í Háskólanum í Reykjavík

Dagskrá fundarins verður sem hér segir:

  1. Kosning fundarstjóra og fundarritara.
  2. Skýrsla stjórnar flutt.
  3. Endurskoðaðir reikningar lagðir fram til afgreiðslu.
  4. Umsóknir um félagsaðild bornar upp.
  5. Kosning stjórnarmanna.
  6. Kosning skoðunarmanns reikninga.
  7. Ákvörðun árgjalds.
  8. Önnur mál.

Aðalfundur 2013

Tími: 
31. janúar 2013 - 18:00
Staðsetning: 
í stofu V102 í Háskólanum í Reykjavík

Dagskrá fundarins verður sem hér segir:

  1. Kosning fundarstjóra og fundarritara.
  2. Skýrsla stjórnar flutt.
  3. Endurskoðaðir reikningar lagðir fram til afgreiðslu.
  4. Umsóknir um félagsaðild bornar upp.
  5. Kosning stjórnarmanna.
  6. Kosning skoðunarmanns reikninga.
  7. Ákvörðun árgjalds.
  8. Önnur mál.

Árið 2013

Á hverju ári gefur Íslenska stærðfræðafélagið þeim nýstúdentum sem náð hafa framúrskarandi árangri í stærðfræði á stúdentsprófi bók í viðurkenningarskyni.

Jólafundur 2013

Tími: 
27. desember 2013 - 16:00
Staðsetning: 
í stofu V102 í Háskólanum í Reykjavík

Jólafundur Íslenska stærðfræðafélags verður haldinn föstudaginn 27. desember kl. 16:00 í Háskólanum í Reykjavík í stofu V102.

Helgi Tómasson flytur okkur hugvekju um diffur- og mismunajöfnur. Boðið verður upp á jólaöl og bakkelsi.

Útdráttur:

Diffurjöfnur og mismunajöfnur er meðal af tóla stærðfræðinnar sem nota má til að lýsa hreyfimynstri. Slembin diffurjafna lýsir hreyfimynstri sem er einungis að hluta til fyrirsjáanlegt. Hugsanlegt er að nota slíkar jöfnur til að lýsa eðli ýmissa ferla í félags- og náttúruvísindum.

Stærðfræði á Íslandi 2013

Tími: 
12. október 2013 - 9:00
Staðsetning: 
Reykholti í Borgarfirði

Ráðstefna Íslenska stærðfræðafélagsins Stærðfræði á Íslandi 2013 verður í Reykholti í Borgarfirði helgina 12.-13. október 2013.

Dagskrá ráðstefnunnar.

Málþing og ritverk um æfi og störf Guðmundar Arnlaugssonar

Tími: 
1. september 2013 - 14:00
Staðsetning: 
á Miklagarði í Menntaskólanum við Hamrahlíð

Hinn 1. september n.k. verður öld liðin frá fæðingu Guðmundar Arnlaugssonar rektors.

Guðmundur lagði víða gjörva hönd á verk á lífsferli sínum. Efnt er til málþings þann 1.

Syndicate content