Skip to Content

Fréttabréf Íslenska stærðfræðafélagsins - maí 2003

Þetta var þrettánda fréttabréfið sem var gefið út á vegum félagsins.

Sækja fréttabréfið á pdf formi.

Ritstjóri:

  • Rögnvaldur G. Möller

Efnisyfirlit:

  • Kristján Jónasson og Rögnvaldur G. Möller: Frá formanni og ritstjóra
  • Stærðfræði á Íslandi 2003
  • Kristján Jónasson: Skýrsla stjórnar 2002-3
  • Kristján Jónasson: Skýrsla stjórnar 2001
  • Robert Magnus: Þrautahorn
  • Stærðfræðikeppni framhaldsskólanema 2000-2001

Fréttabréf Íslenska stærðfræðafélagsins - desember 2000

Þetta var tólfta fréttabréfið sem var gefið út á vegum félagsins.

Sækja fréttabréfið á pdf formi.

Ritstjóri:

  • Robert Magnus

Efnisyfirlit:

  • Viðtal við Sigurð Helgason, 2. hluti
  • Robert Magnus: Þrautahorn
  • Fjóla Rún Björnsdóttir og Friðrik Diego: Alþjóðleg Ólympíukeppni í stærðfræði árið 2000
  • Robert Magnus: Kosning í Bændaríkjunum

Fréttabréf Íslenska stærðfræðafélagsins - júní 2000

Þetta var ellefta fréttabréfið sem var gefið út á vegum félagsins.

Sækja fréttabréfið á pdf formi.

Ritstjóri:

  • Robert Magnus

Efnisyfirlit:

  • Sigurður Helgason: Rúmfræði og veruleikinn
  • Viðtal við Sigurð Helgason, 1. hluti
  • Robert Magnus: Þrautahorn
  • Kristín Halla Jónsdóttir: Tveggja stofnfélaga minnst
  • Anna Kristjánsdóttir: Alþjóðlega stærðfræðiárið 2000
  • Robert Magnus: Eratosþenes og TeX

Fréttabréf Íslenska stærðfræðafélagsins - október 1999

Þetta var tíunda fréttabréfið sem var gefið út á vegum félagsins.

Sækja fréttabréfið á pdf formi.

Ritstjóri:

  • Robert Magnus

Efnisyfirlit:

  • Ragnar Sigurðsson: Ramanujan og frumtölurnar
  • Robert Magnus: Þrautahorn
  • Geir Agnarsson: 40. alþjóðlegu Ólympíuleikarnir í stærðfræði

Fréttabréf Íslenska stærðfræðafélagsins - mars 1999

Þetta var níunda fréttabréfið sem var gefið út á vegum félagsins.

Sækja fréttabréfið á pdf formi.

Ritstjóri:

  • Robert Magnus

Efnisyfirlit:

  • Skýrsla stjórnar
  • Ragnar Sigurðsson: Frumtalnasetningin í ljósi sögunnar
  • Robert Magnus: Sex stærðfræðingar verðlaunaðir í Berlín
  • Robert Magnus: Þrautahorn
  • Eygló Guðmundsdóttir: Ferðasaga frá Fjársjóðseyju

Fréttabréf Íslenska stærðfræðafélagsins - júní 1994

Þetta var sjöunda fréttabréfið sem var gefið út á vegum félagsins.

Sækja fréttabréfið á pdf formi.

Ritstjóri:

  • Jón Ragnar Stefánsson

Efnisyfirlit:

  • Af efni blaðsins
  • Jón Ragnar Stéfánsson: Kr. Guðmundur Guðmundsson 1908-1993
  • Rögnvaldur G. Möller: Óhefðbundinn örsmæðareikningur
  • Stærðfræðiverðlaun á stúdentsprófi
  • Sverrir Örn Þorvaldsson: Framhaldsskólakeppnin og Ólympíuleikarnir í stærðfræði 1993

Fréttabréf Íslenska stærðfræðafélagsins - febrúar 1993

Þetta var sjötta fréttabréfið sem var gefið út á vegum félagsins.

Sækja fréttabréfið á pdf formi.

Ritstjóri:

  • Jón Ragnar Stefánsson

Efnisyfirlit:

  • Af efni blaðsins
  • Bréf frá Bjarna Jónssyni
  • Þorvaldur Búason: Sést milli Íslands og Grænlands?
  • Sverrir Örn Þorvaldsson: Ólympíuleikarnir í stærðfræði 1992
  • Evrópska stærðfræðingaþingið í París
  • Robert Magnus: Hringir sem snertast

Fréttabréf Íslenska stærðfræðafélagsins - júní 1990

Þetta var þriðja fréttabréfið sem var gefið út á vegum félagsins.

Sækja fréttabréfið á pdf formi.

Ritstjóri:

  • Ragnar Sigurðsson

Efnisyfirlit:

  • Frá ritstjóra
  • Jón Ragnar Stefánsson: Bjarni Jónsson sjötugur
  • Jón Ragnar Stefánsson: Málþing til heiðurs Bjarna Jónssyni
  • Kristín Bjarnadóttir: 14. þing norrænna raungreinakennara
  • Þórður Jónsson: Norrænn sumarskóli í kennilegri eðlisfræði

Fréttabréf Íslenska stærðfræðafélagsins - ágúst 1991

Þetta var fjórða fréttabréfið sem var gefið út á vegum félagsins.

Sækja fréttabréfið á pdf formi.

Ritstjóri:

  • Jón Ragnar Stefánsson

Efnisyfirlit:

  • Leifur Ásgeirsson
  • Jón Ragnar Stefánsson: Málþingið á Laugarvatni 1990
  • Sigurður Helgason: Tveir töframenn rúmfræðinnar
  • Robert Magnus: Ólympíuleikarnir í stærðfræði 1990
  • Stærðfræðikeppni framhaldsskólanema 1990-91

Fréttabréf Íslenska stærðfræðafélagsins - nóvember 1989

Þetta var annað fréttabréfið sem var gefið út á vegum félagsins.

Sækja fréttabréfið á pdf formi.

Ritstjórn:

  • Ragnar Sigurðsson, ritstjóri
  • Jón Hafsteinn Jónsson

Efnisyfirlit:

  • Til lesenda
  • Eggert Briem: Föll sem verka á fallarúm
  • Ýmis tíðindi
  • Lárus H. Bjarnason: Fróðleiksmolar um tilurð og þróun tvinntalna
  • Af gömlum blöðum
  • Ólafur Daníelsson: Húmaníóra
Syndicate content