Þetta var þrettánda fréttabréfið sem var gefið út á vegum félagsins.
Sækja fréttabréfið á pdf formi.
Ritstjóri:
- Rögnvaldur G. Möller
Efnisyfirlit:
- Kristján Jónasson og Rögnvaldur G. Möller: Frá formanni og ritstjóra
- Stærðfræði á Íslandi 2003
- Kristján Jónasson: Skýrsla stjórnar 2002-3
- Kristján Jónasson: Skýrsla stjórnar 2001
- Robert Magnus: Þrautahorn
- Stærðfræðikeppni framhaldsskólanema 2000-2001