Þetta var fimmta fréttabréfið sem var gefið út á vegum félagsins.
Sækja fréttabréfið á pdf formi.
Ritstjóri:
- Jón Ragnar Stefánsson
Efnisyfirlit:
- Af starfi félagsins
- Ragnar Sigurðsson: Mittag-Leffler-stofnunin í Stokkhólmi
- Skúli Sigurðsson: Afstæðiskenning, alheimskenning og vísindin í Göttingen
- Ritfregn
- Sverrir Örn Þorvaldsson: Stærðfræðikeppni framhaldsskólanema
- Norræna stærðfræðingaþingið í Luleå
- Jón Ragnar Stefánsson: Þrjú bréf frá Vilhjálmi á Narfeyri
- 1729
- Jón Ragnar Stefánsson: Afleiður af samskeytingu
- Ráðstefnur á næstunni
- Reynir Axelsson: „Orð mér af orði“