Á hverju ári gefur Íslenska stærðfræðafélagið þeim nýstúdentum sem náð hafa framúrskarandi árangri í stærðfræði á stúdentsprófi bók í viðurkenningarskyni. Vorið 2010 var það bókin „Og ég skal hreyfa jörðina“ eftir Jón Þorvarðarson, en hana hlutu:
- Aron Öfjörð Jóhannesson, Fjölbrautaskóla Vesturlands
- Árni Johnsen, Menntaskólanum við Hamrahlíð
- Ásbjörg Einarsdóttir, Menntaskólanum í Reykjavík
- Ásta Steinunn Eiríksdóttir, Framhaldsskólanum í Austur-Skaftafellssýslu
- Atli Þrastarson, Flensborgarskóla
- Auðunn Skúta Snæbjarnarson, Menntaskólanum á Akureyri
- Birna Ásbjörnsdóttir, Fjölbrautaskóla Suðurnesja
- Davíð Ólafsson, Menntaskólanum við Sund
- Davíð Örn Þorsteinsson, Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra
- Eiríkur Rafn Björnsson, Menntaskólanum við Sund
- Elín Óla Klemensdóttir, Fjölbrautaskóla Suðurnesja
- Haraldur Tómas Hallgrímsson, Verzlunarskóla Íslands
- Harpa Sif Gísladóttir, Verzlunarskóla Íslands
- Helga Kristín Ólafsdóttir, Menntaskólanum í Reykjavík
- Nína Aradóttir, Kvennaskólanum í Reykjavík
- Ólafur Páll Geirsson, Kvennaskólanum í Reykjavík
- Páll Guðjónsson, Menntaskólanum við Hamrahlíð
- Sandra Rán Ásgrímsdóttir, Framhaldsskólanum í Austur-Skaftafellssýslu
- Sigrún Viðarsdóttir, Kvennaskólanum í Reykjavík
- Sigurdís Reynisdóttir, Fjölbrautaskóla Suðurnesja
- Snædís Björgvinsdóttir, Menntaskólanum á Ísafirði
- Sólrún Halla Einarsdóttir, Menntaskólanum í Reykjavík
- Sólveig Steinunn Pálsdóttir, Menntaskólanum við Sund
- Sævar Már Atlason, Verzlunarskóla Íslands
Við útskrift jólin 2010 var gefin bókin „Síðasta setning Fermat“ eftir Simon Singh, en hana hlutu:
- Ástrós Skúladóttir, Fjölbrautaskóla Suðurnesja
- Elfa Margrét Magnúsdóttir, Menntaskólanum á Egilsstöðum
- Guðjón Hlíðkvist Björnsson, Fjölbrautaskóla Suðurnesja
- Guðjón Reykdal Óskarsson, Fjölbrautaskóla Suðurlands
- Gunnar Snær Gunnarsson, Menntaskólanum við Hamrahlíð
- Hafþór Finnbogason, Fjölbrautaskóla Snæfellinga
- Jóhann Brynjar Magnússon, Fjölbrautaskólanum í Garðabæ
- Selma Lind Jónsdóttir, Menntaskólanum í Kópavogi