Á hverju ári gefur Íslenska stærðfræðafélagið þeim nýstúdentum sem náð hafa framúrskarandi árangri í stærðfræði á stúdentsprófi bók í viðurkenningarskyni. Vorið 2019 var það bókin „Síðasta setning Fermats“ eftir Simon Singh og verðlaunin hlutu:
- Andri Þór Stefánsson, Menntaskólanum á Akureyri
- Birgitta Þóra Birgisdóttir, Flensborgarskólanum í Hafnarfirði
- Eldar Máni Gíslason, Menntaskólanum í Reykjavík
- Elsa Rún Ólafsdóttir, Framhaldsskólanum í Vestmannaeyjum
- Eyja Camille P. Bonthonneau, Menntaskólanum við Hamrahlíð
- Guðmundur Freyr Gylfason, Fjölbrautaskólanum í Breiðholti
- Gunnar Helgi Hálfdanarson, Verzlunarskóla Íslands
- Ísold Egla Guðjónsdóttir, Menntaskólanum að Laugarvatni
- Karl Dúi Hermannsson, Fjölbrautaskóla Suðurnesja
- Katla Björg Jónsdóttir, Verzlunarskóla Íslands
- Katrín Hólmgrímsdóttir, Menntaskólanum á Akureyri
- Margrét Snorradóttir, Menntaskólanum í Reykjavík
- Óttar Snær Yngvason, Menntaskólanum í Reykjavík
- Rán Finnsdóttir, Menntaskólanum á Egilsstöðum
- Róslín Erla Tómasdóttir, Verkmenntaskólanum á Akureyri
- Steinunn Bára Birgisdóttir, Flensborgarskólanum í Hafnarfirði
- Svava Kristín Jónsdóttir, Fjölbrautaskóla Snæfellinga
- Þórey Ósk Arnarsdóttir, Fjölbrautaskóla Suðurlands
- Tómas Ingi Hrólfsson, Menntaskólanum við Hamrahlíð
- Úlfur Örn Björnsson, Kvennaskólanum í Reykjavík
- Vigdís Gunnarsdóttir, Menntaskólanum í Reykjavík
- Þorsteinn Freygarðsson, Menntaskólanum í Reykjavík
- Þórður Skúlason, Kvennaskólanum í Reykjavík
Óvenjulegur fjöldi verðlaunahafa úr MR skýrist af því að útskrifaðir voru tveir árgangar vorið 2019 (úr þriggja ára kerfi og úr fjögurra ára kerfi).
Einnig voru veitt verðlaun þeim nemendum sem náðu framúrskarandi árangri á frumgreinaprófi:
- Davíð Sæmundsson, Frumgreinadeild Háskólans í Reykjavík
- Elísabet Ósk Stefánsdóttir, Frumgreinadeild Háskólans í Reykjavík
Við útskrift jólin 2019 var bókin „Síðasta setning Fermats“ eftir Simon Singh afhent og hana hlutu í viðurkenningarskyni eftirfarandi útskriftarnemar:
- Arnór Ingi Grétarsson, Fjölbrautaskóla Suðurlands Selfossi
- Hafdís Hulda Garðarsdóttir, Fjölbrautaskóla Suðurnesja
- Róbert Leó Þormar Jónsson, Menntaskólanum við Hamrahlíð