Á hverju ári gefur Íslenska stærðfræðafélagið þeim nýstúdentum sem náð hafa framúrskarandi árangri í stærðfræði á stúdentsprófi bók í viðurkenningarskyni. Vorið 2015 var það bókin „Síðasta setning Fermats“ eftir Simon Singh en verðlaunin hlutu:
- Ásgeir Tryggvason, Verzlunarskóla Íslands
- Benedikt Kolbeinsson, Verzlunarskóla Íslands
- Davíð Örn Jensson, Menntaskólanum í Kópavogi
- Garðar Andri Sigurðsson, Menntaskólanum í Reykjavík
- Guðlaug Björt Júlíusdóttir, Fjölbrautaskóla Suðurnesja
- Huy Van Nguyen, Kvennaskólanum í Reykjavík
- Ingibjörg Hulda Guðmundsdóttir, Menntaskólanum í Kópavogi
- Jón Pálsson, Borgarholtsskóla
- Kristín Björg Bergþórsdóttir, Menntaskólanum í Reykjavík
- Lára Margrét Gísladóttir, Menntaskólanum á Ísafirði
- Sævar Óli Valdimarsson, Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra
- Sigrún Perla Gísladóttir, Menntaskólanum við Hamrahlíð
- Sigurður Jens Albertsson, Menntaskólanum í Reykjavík
- Sóley María Nótt Hafþórsdóttir, Menntaskólanum við Hamrahlíð
- Stella Rut Guðmundsdóttir, Verzlunarskóla Íslands
- Þorbjörg Anna Sigurbjörnsdóttir, Kvennaskólanum í Reykjavík
- Úrsúla Hanna Karlsdóttir, Menntaskóla Borgarfjarðar
einnig voru veitt verðlaun þeim nemendum sem náðu framúrskarandi árangri á frumgreinaprófi:
- Arnþór Gíslason, Frumgreinadeild Háskólans í Reykjavík
Við útskrift jólin 2015 var sama bók afhent og um vorið og hana hlutu í viðurkenningarskyni eftirfarandi 6 útskriftarnemar:
- Alexandra Sæmundsdóttir, Fjölbrautaskóla Suðurnesja
- Aron Gauti Óskarsson, Menntaskólanum í Kópavogi
- Benjamín Gísli Einarsson, Menntaskólanum við Hamrahlíð
- Guðlaugur Bjarki Lúðvíksson, Flensborgarskólanum
- Jón Hákon Richter, Flensborgarskólanum
- Matthías Árni Guðmundsson, Fjölbrautaskólanum í Breiðholti