Skip to Content

Dæmi 13. Neðra stig 1994-95

Ef það eru fimm sunnudagar í desember, þá gæti aðfangadagur verið á

Dæmi 14. Neðra stig 1994-95

Í þingflokki Bandalags framsækinna sjálfstæðra alþýðukvenna eru níu konur. Á vegum þingflokksins starfa ýmsar nefndir:

Fjárhagsnefnd: Anna, Jóhanna og María.
Sjávarútvegsnefnd: Anna, Björk og Sunna.
Landbúnaðarnefnd: Dröfn, Erla og Sunna.
Iðnaðarnefnd: Björk, Erla, Hrefna og Jóhanna.
Viðskiptanefnd: Björk, Dröfn og Þóra.



Hver þingkona getur sökum anna bara sótt fund í einni nefnd á dag. Hver er minnsti fjöldi daga sem dugar til að það náist að halda fundi í öllum nefndunum?

Dæmi 5. Neðra stig 1994-95

Látum $y\gt 0$ og $x=-y$. Hver eftirfarandi fullyrðinga er röng?

Dæmi 6. Neðra stig 1994-95

Talan sem þarf að leggja við $\frac{1}{b+2}$ til að fá $\frac{1}{b}$ er

Dæmi 1. Neðra stig 1994-95

Í dag, $18$.október $1994$, er sólarupprás í Reykjavík kl.$8$:$26$ fyrir hádegi og sólarlag kl.$5$:$59$ eftir hádegi. Í dag er sólin á lofti í Reykjavík í

Dæmi 2. Neðra stig 1994-95

Talan $\left( 3\frac{1}{3}\right)^2$ er jöfn tölunni

Dæmi 3. Neðra stig 1994-95

Hver er minnsti hugsanlegi fjöldi barna í fjölskyldu þar sem hvert barn á að minnsta kosti tvo bræður og þrjár systur?

Dæmi 4. Neðra stig 1994-95

Hverja myndanna er ekki hægt að teikna án þess að lyfta blýantinum frá blaðinu eða fara tvisvar um eitthvert strik?

Dæmi 5. Neðra stig 1991-92

Píluskífa hefur þrjá hringi (sjá mynd). Fjöldi stiga sem fást fyrir að lenda í hverju svæðanna þriggja er eins og sýnt er á myndinni. Minnsti fjöldi pílukasta sem þarf til þess að hljóta nákvæmlega 21 stig er

Dæmi 3. Efra stig 1993-94

Ritum $a * b$ í stað $a^{b}$. Þá er $\frac{2 * (2 * (2 * 2))}{((2 * 2) * 2) * 2}$ jafnt

Syndicate content