Í þingflokki Bandalags framsækinna sjálfstæðra alþýðukvenna eru níu
konur. Á vegum þingflokksins starfa ýmsar nefndir:
Fjárhagsnefnd: Anna, Jóhanna og María. Sjávarútvegsnefnd: Anna, Björk og Sunna. Landbúnaðarnefnd: Dröfn, Erla og Sunna. Iðnaðarnefnd: Björk, Erla, Hrefna og Jóhanna. Viðskiptanefnd: Björk, Dröfn og Þóra.
Hver þingkona getur sökum anna bara sótt fund í einni nefnd á dag. Hver
er minnsti fjöldi daga sem dugar til að það náist að halda fundi í öllum
nefndunum?
Í dag, $18$.október $1994$, er sólarupprás í Reykjavík kl.$8$:$26$ fyrir
hádegi og sólarlag kl.$5$:$59$ eftir hádegi. Í dag er sólin á lofti í Reykjavík í
Píluskífa hefur þrjá hringi (sjá mynd). Fjöldi stiga sem
fást fyrir að lenda í hverju svæðanna þriggja er eins og
sýnt er á myndinni. Minnsti fjöldi pílukasta sem þarf til þess að hljóta
nákvæmlega 21 stig er