Miðvikudaginn 29. desember kl 17 mun Elvar Wang Atlason halda fyrirlestur á jólafundi stærðfræðafélagsins.
Elvar er þriðja árs nemi í stærðfræði við Háskólann í Cambridge. Samhliða námi safnar hann rúmfræðilegum staðreyndum, og hefur lofað að deila nokkrum þeirra með okkur.
Titill: Ljósmynstur í bollum