Jólafundur Íslenska stærðfræðafélagsins verður haldinn miðvikudaginn 28. desember í stofu V-158 í VR-II við Hjarðarhaga. Fundurinn hefst kl 16:00 með spjalli, kaffi og kökum, en síðan heldur Skúli Guðmundsson nýdoktor við Tækni- og verkfræðideild Háskólans í Reykjavík erindi um notkun stærðfræði í fjármálum, sér í lagi um mat á afleiðum.
Efni erindisins lýsir Skúli svo: