Fundur verður haldinn í félaginu fimmtudaginn 15. september í stofu VR-155 í VR-II við Hjarðarhaga. Að venju hefst fundurinn með kaffidrykkju kl 16:45, en kl 17:15 heldur dr. Jón Guðnason lektor við tækni- og verkfræðideild Háskólans í Reykjavík fyrirlestur sem hann gefur yfirskriftina: Leiðbeind þjálfun tauganeta - Afturflæðisreikniritið
Efni fyrirlestrarins lýsir Jón svo: