Skip to Content

Fundur fyrir alla félagsmenn: The Social Cost of Carbon Dioxide - Mitigating Global Warming Whilst Avoiding Economic Collapse

Tími: 
5. júlí 2017 - 16:45
Staðsetning: 
stofu N-131 í Öskju, Sturlugötu 7, 101 Reykjavík

Næstkomandi miðvikudag, 5. júlí mun dr. Christopher Kellett halda erindið "The Social Cost of Carbon Dioxide - Mitigating Global Warming Whilst Avoiding Economic Collapse".

Að venju er boðið upp á kaffi og vínarbrauð í upphafi fundar og erindið byrjar kl. 17:00. Allir velkomnir!

Servíettuþraut Conways - fundur fyrir félagsmenn og aðra áhugasama

Tími: 
17. maí 2017 - 16:45
Staðsetning: 
stofa V-158 í VR-II við Hjarðarhaga

Næstkomandi miðvikudag 17. maí mun Anders Claesson, prófessor við stærðfræðadeild Háskóla Íslands, halda spennandi erindi í stofu v-158 í VR-II við Hjarðarhaga.

Erindinu lýsir Anders svo:

Aðalfundur 2017

Tími: 
9. maí 2017 - 16:45
Staðsetning: 
stofa V-158 í VR-II við Hjarðarhaga

Aðalfundur Íslenska stærðfræðafélagsins verður haldinn þriðjudaginn 9. maí kl 16:45 í VR-II við Hjarðarhaga (stofa auglýst síðar). Dagskrá fundarins verður sem hér segir:

1. Kosning fundarstjóra og fundarritara.

2. Skýrsla stjórnar flutt.

3. Samstarfsverkefni félagsins á erlendum vettvangi.

4. Endurskoðaðir reikningar lagðir fram til afgreiðslu.

5. Umsóknir um félagsaðild bornar upp.

6. Kosning stjórnarmanna.

7. Kosning skoðunarmanns reikninga.

8. Ákvörðun árgjalds.

9. Önnur mál.

Við vonumst til að sjá sem flesta félaga á fundinum.

Rætur þriðja og fjórða stigs margliða

Tími: 
26. apríl 2017 - 16:45
Staðsetning: 
stofa V-158 í VR-II við Hjarðarhaga

Fundur verður haldinn í félaginu miðvikudaginn 26. apríl í stofu V-158 í VR-II við Hjarðarhaga. Að venju hefst fundurinn með kaffidrykkju kl 16:45, en kl 17:00 heldur Hlynur Arnórsson fyrirlestur sem hann nefnir ,,Rætur á þriðja og fjórðastigs margliðum". Fyrirlesturinn er með sögulegu ívafi og m.a. verður fjallað um hvernig tvinntölurnar fylgdu í kjölfarið.

Hlynur er aðjúnkt við Háskólann í Reykjavík og kennir þar stærðfræði.

Continuum and Coarse-Grained Modeling of Lipid Bilayer Membranes - fundur fyrir alla félagsmenn

Tími: 
29. mars 2017 - 16:45
Staðsetning: 
stofa V-157 í VR-II við Hjarðarhaga

Fundur verður haldinn í félaginu miðvikudaginn 29. mars í stofu VR-157 í VR-II við Hjarðarhaga. Að venju hefst fundurinn með kaffidrykkju kl 16:45, en kl 17:00 heldur Jón Karl Sigurðsson, stærðfræðingur og nýdoktor hjá Kvikna fyrirlestur sem hann nefnir Continuum and Coarse-Grained Modeling of Lipid Bilayer Membranes

Fáguð hreyfikerfi - fundur fyrir alla félagsmenn

Tími: 
22. febrúar 2017 - 16:45
Staðsetning: 
stofa V-158 í VR-II við Hjarðarhaga

Fundur verður haldinn í félaginu miðvikudaginn 22. febrúar í stofu VR-158 í VR-II við Hjarðarhaga. Að venju hefst fundurinn með kaffidrykkju kl 16:45, en kl 17:00 heldur Reynir Axelsson, prófessor emeritus við Háskóla Íslands fyrirlestur um fáguð hreyfikerfi.

Allir velkomnir.

Titans of symmetry, Sophus Lie and Elie Cartan - fundur fyrir alla félagsmenn

Tími: 
25. janúar 2017 - 16:45
Staðsetning: 
stofa V-157í VR-II við Hjarðarhaga

Fundur verður haldinn í félaginu miðvikudaginn 25. janúar í stofu VR-157 í VR-II við Hjarðarhaga. Að venju hefst fundurinn með kaffidrykkju kl 16:45, en kl 17:00 heldur Örn Arnarson, doktorsnemi við University of Minnesota í Bandaríkjunum fyrirlestur sem hann gefur yfirskriftina: Titans of symmetry, Sophus Lie and Elie Cartan.

Jólafundur 2016

Tími: 
28. desember 2016 - 16:00
Staðsetning: 
stofa V-158 í VR-II við Hjarðarhaga

Jólafundur Íslenska stærðfræðafélagsins verður haldinn miðvikudaginn 28. desember í stofu V-158 í VR-II við Hjarðarhaga. Fundurinn hefst kl 16:00 með spjalli, kaffi og kökum, en síðan heldur Skúli Guðmundsson nýdoktor við Tækni- og verkfræðideild Háskólans í Reykjavík erindi um notkun stærðfræði í fjármálum, sér í lagi um mat á afleiðum.

Efni erindisins lýsir Skúli svo:

Stærðfræðilíkön í líffræði - fundur fyrir alla félagsmenn

Tími: 
23. nóvember 2016 - 16:45
Staðsetning: 
stofa V-156 í VR-II við Hjarðarhaga

Fundur verður haldinn í félaginu miðvikudaginn 23. nóvember í stofu VR-156 í VR-II við Hjarðarhaga. Að venju hefst fundurinn með kaffidrykkju kl 16:45, en kl 17:00 heldur dr. Lauren Childs, lektor við Virginia Tech í Bandaríkjunum fyrirlestur sem hún gefur yfirskriftina: Two Cases Studies for Modeling Infectious Disease Dynamics: Ebola and Zika.

Efni fyrirlestrarins lýsir Lauren svo:

Galois and his Groups - Fundur fyrir alla félagsmenn

Tími: 
5. október 2016 - 16:45
Staðsetning: 
stofa V-156 í VR-II við Hjarðarhaga

Fundur verður haldinn í félaginu miðvikudaginn 5. október í stofu VR-156 í VR-II við Hjarðarhaga. Að venju hefst fundurinn með kaffidrykkju kl 16:45, en kl 17:00 heldur dr. Peter M. Neumann prófessor við Queen's College, háskólanum í Oxford fyrirlestur sem hann gefur yfirskriftina: Galois and his groups.

Efni fyrirlestrarins lýsir Peter svo:

Syndicate content