Skip to Content

Deiling er reikniaðgerð á mengi rauntalna sem er táknuð með / eða : (lesið: deilt með) og úthlutar sérhverjum rauntölum x og y0 rauntölunni x/y. Þessi rauntala kallast kvóti x og y og hún fæst með því að margfalda x við margföldunarumhverfu y, þ.e. x/y=x(1/y).

Tölur