Skip to Content

Ef hornpunktar marghyrnings liggja allir á gefnum hring, þá kallast hringurinn umritaður hringur marghyrningsins.

Almennt hafa marghyrningar engan umritaðan hring. Sérhver þríhyrningur hefur hinsvegar umritaðan hring og er miðja hans skurðpunktur miðþverla hliða þríhyrningsins.

Dæmi:   Myndin sýnir ummritaðan sexhyrning.

Rúmfræði
Rúmfræði - framhaldsstig