Processing math: 100%
Skip to Content

Samokareglan er reikniregla sem lýsir margfeldi summu og mismunar tveggja rauntalna. Hún segir að fyrir öll x,yR gildi: (x+y)(xy)=x2y2.

Samokaregluna má túlka myndrænt með því að skoða rétthyrning með hliðarlengdir (x+y) og (xy) og umrita hann eins og sýnt er að neðan. Ef flatarmál fyrstu og síðustu myndarinnar eru borin saman fæst samokareglan að ofan.

Samokareglan gildir einnig óbreytt fyrir tvinntölur, en þá á myndræna túlkunin að ofan ekki við.

Dæmi:  

  • (4x+3)(4x3)=(4x)232=16x29.
  • (2x+9)(2x9)=(2x)292=4x281.
Tölur