Veldi fullnægja fimm reiknireglum sem oft eru kallaðar veldareglurnar. Þær segja (að því gefnu að öll veldi sem koma við sögu séu vel skilgreind):
- ax+y=ax⋅ay.
- ax−y=axayefa≠0.
- (ax)y=ax⋅y.
- (a⋅b)x=ax⋅bx.
- (ab)x=axbxefb≠0.
Dæmi:
- Fáum með hjálp veldareglanna: (a2⋅b5)4b2⋅a12⋅(ab3)6=(a2)4⋅(b5)4b2⋅a12⋅a6(b3)6=a2⋅4⋅b5⋅4⋅a6b2⋅a12⋅b3⋅6=a8⋅b20⋅a6b2⋅a12⋅b18=a8+6−12⋅b20−2−18=a2.
- Fáum með hjálp veldareglanna: (a2/3⋅b2/5)9/2(b6)1/15=(a2/3)9/2⋅(b2/5)9/2b6⋅1/15=a2/3⋅9/2⋅b2/5⋅9/2b2/5=a3⋅b7/5b2/5=a3⋅b7/5−2/5=a3⋅b.
Einnig geta eftirfarandi umritunarreglur verið gagnlegar við útreikninga:
- n√a=a1/n.
- q√ap=ap/q.
Dæmi:
- Fáum með hjálp umritunarreglanna og veldareglanna: 3√a2⋅5√a7a2⋅15√a=a2/3⋅a7/5a2⋅a1/15=a2/3+7/5−2−1/15=a10/15+21/15−30/15−1/15=a0=1.