Loading [MathJax]/jax/output/HTML-CSS/jax.js
Skip to Content

Veldi fullnægja fimm reiknireglum sem oft eru kallaðar veldareglurnar. Þær segja (að því gefnu að öll veldi sem koma við sögu séu vel skilgreind):

  1. ax+y=axay.
  2. axy=axayefa0.
  3. (ax)y=axy.
  4. (ab)x=axbx.
  5. (ab)x=axbxefb0.

Dæmi:  

  • Fáum með hjálp veldareglanna: (a2b5)4b2a12(ab3)6=(a2)4(b5)4b2a12a6(b3)6=a24b54a6b2a12b36=a8b20a6b2a12b18=a8+612b20218=a2.
  • Fáum með hjálp veldareglanna: (a2/3b2/5)9/2(b6)1/15=(a2/3)9/2(b2/5)9/2b61/15=a2/39/2b2/59/2b2/5=a3b7/5b2/5=a3b7/52/5=a3b.

Einnig geta eftirfarandi umritunarreglur verið gagnlegar við útreikninga:

  1. na=a1/n.
  2. qap=ap/q.

Dæmi:  

  • Fáum með hjálp umritunarreglanna og veldareglanna: 3a25a7a215a=a2/3a7/5a2a1/15=a2/3+7/521/15=a10/15+21/1530/151/15=a0=1.
Tölur