Skip to Content

Látum $c$ vera rauntölu og $(a,b)$ vera punkt í kartesku hnitakerfi. Línan sem gengur gegnum $(a,b)$ og er hornrétt á línuna $x = c$ hefur einfaldlega jöfnuna $y = b$. Sá punktur á þeirri línu sem er í sömu fjarlægð frá $x = c$ og punkturinn $(a,b)$ hefur hnit $(2 c - a, b)$. Við speglun um línuna $x = c$ flyst punkturinn $(a,b)$ þess vegna í punktinn $(2 c - a, b)$.

Rúmfræði
Hnitarúmfræði