Skip to Content

Gröf falla koma talsvert við sögu í stærðfræðigreiningu og hentugt getur verið að þekkja hvernig gröf algengustu fallanna líta út. Hér að neðan er tafla yfir nokkur þeirra helstu.

Samsemdarvörpunin $f(x) = x$, $x \in \mathbb{R}$ Algildisfallið $f(x) = |x|$, $x \in \mathbb{R}$

Veldisfallið $f(x) = x^n$, $n$ slétt tala og $n \geq 2$, $x \in \mathbb{R}$ Veldisfallið $f(x) = x^n$, $n$ oddatala og $n \geq 3$, $x \in \mathbb{R}$

Rótarfallið $f(x) = \sqrt[n]{x}$, $n$ slétt tala og $n \geq 2$, $x \geq 0$ Rótarfallið $f(x) = \sqrt[n]{x}$, $n$ oddatala og $n \geq 3$, $x \in \mathbb{R}$

Vísisfallið $f(x) = a^x$, $0 \lt a \lt 1$, $x \in \mathbb{R}$ Vísisfallið $f(x) = a^x$, $a \gt 1$, $x \in \mathbb{R}$

Umhverfufallið $f(x) = 1/x$, $x \neq 0$ Náttúrulega lografallið $f(x) = \ln(x)$, $x \gt 0$

Stærðfræðigreining
Föll