Skip to Content

Látum $X$ vera mengi. Vörpunin frá $X$ yfir í $X$ sem varpar sérhverju staki úr $X$ í sjálft sig kallast samsemdarvörpun mengisins $X$ og er táknuð með $\mathrm{id}_X$. Með öðrum orðum er samsemdarvörpunin sú vörpun $\mathrm{id}_X: X \to X$ sem hefur forskriftina $\mathrm{id}_X(x) = x$.

Mengjafræði
Varpanir